Að vera sauðfjárbóndi er best í heimi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2023 20:31 Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum, sem segir best í heimi að vera sauðfjárbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslensku sauðkindinni er gert hátt undir höfði á eina Sauðfjársetri landsins, sem er í Sævangi við Steingrímsfjörð. Sauðfjárbóndi á Suðurlandi segir það að vera fjárbóndi sé það er bara best í heimi. Magnús Hlynur fræddi okkur um allt það helsta um sauðfjárrækt og stemminguna í kringum kindurnar í þætti sínum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Það er alltaf gaman að koma við á Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi en það er glæsilegt setur, sem fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári. En af hverju er verið að gera sauðkindinni svona hátt undir höfði á safninu ? „Okkur finnst hún bara eiga það skilið að henni sé gert hátt undir höfði. Á þessu svæði er mikill sauðfjárbúskapur, mikið af bændum og okkur fannst bara skemmtilegt og tilefni til að lyfta þeim aðeins upp og setja upp þessa sýningu um sauðfjárbúskapinn,“ segir Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum. Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagur sauðkindarinnar er alltaf haldinn hátíðlegur á Suðurlandi á haustin þar sem verið er að dæma féð. „Það að vera fjárbóndi, það er bara lífið, það er það besta. En þú verður sjálfsagt alltaf að hafa eitthvað annað til þess að lifa af en það að vera fjárbóndi er það er bara best í heimi,“ segir Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. En eru kindurnar mismunandi karakterar eða? „Já, já, sumt er alveg snarvitlaust og maður ræður ekkert við það. Ég er að reyna að fara að minnka aðeins féð því eftir því sem maður eldist þá verð ég ekki eins kraftmikil, þess vegna verð ég að hafa féð minna,“ segir Sigríður. Það er fátt skemmtilegra en að fara í réttir á haustin þegar íslenska sauðkindin er annars vegar og góður söngur á eftir hjá fjallmönnum og gestum þeirra eins og er svo áberandi í Tungnaréttum í Bláskógabyggð, þar er alltaf sungið og sungið. Sungið í Tungnaréttum. Þrír bræður frá Kjóastöðum í Biskupstungum eru hér fremst á myndinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ var fjallað um íslensku sauðkindina frá ýmsum hliðum. Umsjónarmaður þáttanna er Magnús Hlynur Hreiðarsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Rangárþing ytra Strandabyggð Mig langar að vita Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma við á Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi en það er glæsilegt setur, sem fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári. En af hverju er verið að gera sauðkindinni svona hátt undir höfði á safninu ? „Okkur finnst hún bara eiga það skilið að henni sé gert hátt undir höfði. Á þessu svæði er mikill sauðfjárbúskapur, mikið af bændum og okkur fannst bara skemmtilegt og tilefni til að lyfta þeim aðeins upp og setja upp þessa sýningu um sauðfjárbúskapinn,“ segir Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum. Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagur sauðkindarinnar er alltaf haldinn hátíðlegur á Suðurlandi á haustin þar sem verið er að dæma féð. „Það að vera fjárbóndi, það er bara lífið, það er það besta. En þú verður sjálfsagt alltaf að hafa eitthvað annað til þess að lifa af en það að vera fjárbóndi er það er bara best í heimi,“ segir Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. En eru kindurnar mismunandi karakterar eða? „Já, já, sumt er alveg snarvitlaust og maður ræður ekkert við það. Ég er að reyna að fara að minnka aðeins féð því eftir því sem maður eldist þá verð ég ekki eins kraftmikil, þess vegna verð ég að hafa féð minna,“ segir Sigríður. Það er fátt skemmtilegra en að fara í réttir á haustin þegar íslenska sauðkindin er annars vegar og góður söngur á eftir hjá fjallmönnum og gestum þeirra eins og er svo áberandi í Tungnaréttum í Bláskógabyggð, þar er alltaf sungið og sungið. Sungið í Tungnaréttum. Þrír bræður frá Kjóastöðum í Biskupstungum eru hér fremst á myndinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ var fjallað um íslensku sauðkindina frá ýmsum hliðum. Umsjónarmaður þáttanna er Magnús Hlynur Hreiðarsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Rangárþing ytra Strandabyggð Mig langar að vita Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira