Segja fátækum hafa fækkað Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2023 15:39 Hlutfall tekjulágra var13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 var það hins vegar 15,3 prósent. Vísir/Vilhelm Fátækum hefur fækkað hér á landi síðustu tvo áratugi og er staðan á íslandi meðal því besta sem þekkist í samanburðarlöndum. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins þar sem einnig segir að staðan góða breyti því ekki að fátækt sé til staðar. Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira