Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2023 12:27 Elín Klara Þorkelsdóttir var valin bæði best og efnilegust, og Rúnar Kárason valinn bestur, í Olís-deildunum í vetur. Samsett/HULDA MARGRÉT/Vilhelm Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason. Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira