„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 20:27 Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn leikmaður tímabilsins hjá Magdeburg. Vísir/Getty „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti