Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 15:45 Guðmundur Guðmundsson nældi í brons. EPA-EFE/Tamas Kovacs GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG. Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG.
Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn