Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 23:01 Pep og sá eftirsótti. Ian MacNicol/Getty Images „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46