Enginn unnið fleiri risamót en Djokovic Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:01 Sigrinum fagnað. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Novak Djokovic varð í dag sigursælasti karlmaður í sögu tennis, allavega þegar kemur að risamótum í þeirri mynd sem við þekkjum þau í dag. Hann vann sitt 23. risamót þegar hann bar sigur úr býtum á franska opna. Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023 Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023
Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira