Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 08:31 Gylltu riddararnir frá Vegas fagna sínum fyrsta Stanley-bikar. Jeff Bottari/Getty Images Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls. Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls.
Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16