Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 22:38 Sýning ársins á Grímunni er Ellen B. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira