„Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 14:00 Arnór í einum af 27 A-landsleikjum sínum. Alex Nicodim/Getty Images Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. „Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
„Mjög vel, gerist ekki betra en þetta. Gott viður og góður félagsskapur. Erum vel gíraðir og áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið. Það er bara full fókus og allir klárir,“ sagði Arnór í viðtali við Vísi og Stöð 2 aðspurður hvernig komandi leikur leggðist í íslenska hópinn. Einn leikur í einu „Held það sé best að einbeita sér að fyrri leiknum og reyna taka þrjú stig þar, það er auðvitað markmiðið. Vitum að seinni leikurinn er við Portúgal en getum alveg strítt þeim hérna heima. Best að leggja allan fókus í mikilvægan leik á laugardaginn og fara svo að skoða seinni leikinn.“ „Alltaf sérstakt að hitta vinina hér og vera með landsliðinu. Þetta er öðruvísi stemning með félagsliðinu. Maður hittir þá sjaldnar þannig það er mikil í stemning í hópnum,“ sagði Arnór um veruna með landsliðinu. Klippa: Arnór Sig um landsleikina Leikurinn gegn Slóvakíu verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn hins 69 ára gamla Åge Hareide. „Mér líst mjög vel og á hann. Maður sér að hann veit hvað hann vill og hefur reynslu í þessu. Veit hvað þarf til að ná árangri þannig ég er mjög spenntur að vinna með honum og reyna ná okkar markmiðum,“ sagði Arnór að lokum. Íslenska landsliðið mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við A rnór má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira