Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. júní 2023 21:17 Miklar skemmdir urðu á skrifstofubyggingu í Kherson í eldflaugaárás Rússa í dag. AP/Evgeniy Maloletka Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira