„Til fjandans með þá“ Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2023 22:30 In this handout photo provided by Photo host Agency RIA Novosti, Russian President Vladimir Putin attends a plenary session of the St. Petersburg International Economic Forum in St. Petersburg, Russia, Friday, June 16, 2023. (/Photo host Agency RIA Novosti via AP) AP/RIA/Alexei Danichev Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að til greina kæmi að beita kjarnorkuvopnum, ef öryggi Rússlands væri ógnað. Þá sagði Pútín að Rússar myndi ekki fækka kjarnorkuvopnum sínum, sama hvurslags samkomulag Vesturlönd reyndi að gera við Rússland. „Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
„Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira