Fowler áfram í forystu á US Open Siggeir Ævarsson skrifar 16. júní 2023 23:36 Fowler leiðir US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað vísir/getty Rickie Fowler er enn í forystu á US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað, en hann hefur spilað átta holur af öðrum hring sínum á mótinu. Wyndham Clark og Rory McIlroy gera sig þó líklega til að ógna honum. Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31