Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 11:00 Það fær Max Verstappen ekkert stoppað í Formúlu 1 um þessar mundir Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00