Engar sýnilegar breytingar á virkni í Grímsvötnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2023 06:59 Viðhaldi sinnt á mælitækjum á Vatnajökli. Mynd/Hrafnhildur Hannesdóttir Engar sýnilegar breytingar eru á virkni í Grímsvötnum en frá áramótum hafa um tíu til þrjátíu skjálftar mælst þar í hverjum mánuði. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands en árleg vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul var farin fyrstu vikuna í júní. Í ferðinni var viðhaldi m.a. sinnt á jarðskjálftamælum og GPS stöðvum á jöklinum, einnig voru settur út jarðskjálftanemar á íshellu Grímsvatna. Leiðbeiningar voru settar upp í skálanum á Grímsfjalli varðandi viðbrögð við eldgosi eða öðrum jarðhræringum á svæðinu fyrir ferðafólk. „Gasmælingar hafa verið gerðar árlega í vorferðinni nærri gosstöðvunum 2011 í Grímsvötnum, en það var ekki mögulegt í ár vegna þess að virknin hefur minnkað og jökullinn búinn að skríða fram og yfir svæðið þar sem mælingar hafa farið fram. Einnig var aðgengi erfitt, en talsvert var af sprungum í kringum svæðið. Veðurstofan rekur gasmæli uppi á Saltaranum, nærri Grímsfjalli, sem sendir gögn í rauntíma og hefur ekki sýnt breytingar undanfarið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Frá síðustu áramótum hafa um það bil 10 - 30 skjálftar stærri en 1,0 mælst í hverjum mánuði í Grímsvötnum, þar sem mest virknin var í seinnihluta apríl og byrjun maí. Stærsti skjálfti ársins 2023 mældist 3,3 að stærð þann 23. Apríl. Dregið hefur úr skjálftavirkninni frá því um miðjan maí. Vatnajökulsþjóðgarður Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Í ferðinni var viðhaldi m.a. sinnt á jarðskjálftamælum og GPS stöðvum á jöklinum, einnig voru settur út jarðskjálftanemar á íshellu Grímsvatna. Leiðbeiningar voru settar upp í skálanum á Grímsfjalli varðandi viðbrögð við eldgosi eða öðrum jarðhræringum á svæðinu fyrir ferðafólk. „Gasmælingar hafa verið gerðar árlega í vorferðinni nærri gosstöðvunum 2011 í Grímsvötnum, en það var ekki mögulegt í ár vegna þess að virknin hefur minnkað og jökullinn búinn að skríða fram og yfir svæðið þar sem mælingar hafa farið fram. Einnig var aðgengi erfitt, en talsvert var af sprungum í kringum svæðið. Veðurstofan rekur gasmæli uppi á Saltaranum, nærri Grímsfjalli, sem sendir gögn í rauntíma og hefur ekki sýnt breytingar undanfarið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Frá síðustu áramótum hafa um það bil 10 - 30 skjálftar stærri en 1,0 mælst í hverjum mánuði í Grímsvötnum, þar sem mest virknin var í seinnihluta apríl og byrjun maí. Stærsti skjálfti ársins 2023 mældist 3,3 að stærð þann 23. Apríl. Dregið hefur úr skjálftavirkninni frá því um miðjan maí.
Vatnajökulsþjóðgarður Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent