Til liðs við Reggístrákana hans Heimis: „Jamaíka hefur alltaf verið mér ofarlega í huga“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 15:30 Demarai Gray í þann mund að tryggja Everton dýrmætan sigur. Martin Rickett/Getty Images Demarai Gray, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton, hefur ákveðið að gefa Heimi Hallgrímssyni, þjálfara Jamaíka, möguleika á að velja sig í komandi verkefni. Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs. Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs.
Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05
Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33