Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 10:44 Eru Blikar á leið á Parken? Vísir/Hulda Margrét Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. Í morgun var dregið í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA í Nyon í Sviss. Þar kom það á daginn að fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið, sem fram fer hér á landi, sem og fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar þá munu Kópavogspiltar mæta Kaupmannahafnarpiltum. FC Kaupmannahöfn er mikil Íslendinganýlenda en landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson leika með liðinu sem og Orri Steinn, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar – þjálfara Breiðabliks. Leið Breiðabliks Íslandsmeistararnir hefja leik í umspili fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Spilað verður á Íslandi, Kópavogsvelli nánar tiltekið. Breiðablik mætir Tre Penne frá San Marínó í undanúrslitum umspilsins á þriðjudaginn kemur, 27. júní. Vinni Breiðablik þann leik fer það í úrslit umspilsin, sá leikur fer fram 30. júní. Þar mæta Blikar annað hvort Atlètic Club d'Escaldes frá Andorra eða Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Breiðablik og síðarnefnda liðið elduðu grátt silfur saman á síðustu leiktíð. Fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið bíður þeirra viðureign við Írlandsmeistara Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar er leikið heima og að heiman. Sigurvegarinn úr þeirri viðureign mætir svo FCK. Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Í morgun var dregið í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA í Nyon í Sviss. Þar kom það á daginn að fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið, sem fram fer hér á landi, sem og fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar þá munu Kópavogspiltar mæta Kaupmannahafnarpiltum. FC Kaupmannahöfn er mikil Íslendinganýlenda en landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson leika með liðinu sem og Orri Steinn, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar – þjálfara Breiðabliks. Leið Breiðabliks Íslandsmeistararnir hefja leik í umspili fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Spilað verður á Íslandi, Kópavogsvelli nánar tiltekið. Breiðablik mætir Tre Penne frá San Marínó í undanúrslitum umspilsins á þriðjudaginn kemur, 27. júní. Vinni Breiðablik þann leik fer það í úrslit umspilsin, sá leikur fer fram 30. júní. Þar mæta Blikar annað hvort Atlètic Club d'Escaldes frá Andorra eða Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Breiðablik og síðarnefnda liðið elduðu grátt silfur saman á síðustu leiktíð. Fari svo að Breiðablik fari í gegnum umspilið bíður þeirra viðureign við Írlandsmeistara Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar er leikið heima og að heiman. Sigurvegarinn úr þeirri viðureign mætir svo FCK.
Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira