Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 12:18 Mögulegt er að bæði KA og Breiðablik spili í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu. Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu.
Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14
Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44