Guðni: Þetta var erfiður sigur Hinrik Wöhler skrifar 21. júní 2023 20:15 Guðni á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum sáttur með 2-1 sigur á ÍBV á Kaplakrikavelli í níunda umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var í annað sinn á sex dögum sem liðin mætast og í bæði skiptin sigraði FH en í þetta sinn var sigurinn torsóttari fyrir Hafnfirðinga. „Við þurftum að fara aðeins út úr leikplaninu til að landa þessu. Þetta var erfiður sigur og við þurftum virkilega að hafa vel fyrir þessu,“ sagði Guðni skömmu eftir leik. Staðan var jöfn í hálfeik, 1-1, og reyndist síðari hálfleikur frekar lokaður og lítið um marktækifæri. Heimakonur náðu þó að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum bara að sækja í þau svæði sem við töldum ÍBV vera veikar fyrir og reyndum að gera það. Þær þéttu mjög og gerðu það svo sem í fyrri hálfleik líka. Þær voru með þéttar varnarlínur og beittu löngum boltum, það kom ekkert á óvart og við vissum að þær myndu fara í þannig leik. Við þurftum þá að standa það af okkur þegar þær unnu boltann og lúðruðu honum fram.“ Lið FH er í góðum málum í Bestu deild kvenna.Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH hafa komið flestum á óvart í deildinni og sitja í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig þegar fyrri umferðin af hefðbundinni deildarkeppni er lokið. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Liðið er á góðum stað og á meðan við erum að sækja sigra og safna stigum þá er það jákvætt. Það er mjög sterkt að ná að sækja sigra þegar við þurfum virkilega að hafa fyrir því og það gengur ekki allt saman upp og framvegis,“ sagði Guðni þegar hann var spurður út í árangurinn hingað til. FH hefur nú sigrað fjóra leiki í röð ásamt því að vera komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum. „Það er mjög flókið að vinna leik eftir leik. Það er gríðarlega erfitt að gera það og hvatningin þarf að vera rétt og ansi margt að ganga upp ef að lið á að vinna leik eftir leik,“ sagði Guðni að lokum. Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
„Við þurftum að fara aðeins út úr leikplaninu til að landa þessu. Þetta var erfiður sigur og við þurftum virkilega að hafa vel fyrir þessu,“ sagði Guðni skömmu eftir leik. Staðan var jöfn í hálfeik, 1-1, og reyndist síðari hálfleikur frekar lokaður og lítið um marktækifæri. Heimakonur náðu þó að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. „Við ætluðum bara að sækja í þau svæði sem við töldum ÍBV vera veikar fyrir og reyndum að gera það. Þær þéttu mjög og gerðu það svo sem í fyrri hálfleik líka. Þær voru með þéttar varnarlínur og beittu löngum boltum, það kom ekkert á óvart og við vissum að þær myndu fara í þannig leik. Við þurftum þá að standa það af okkur þegar þær unnu boltann og lúðruðu honum fram.“ Lið FH er í góðum málum í Bestu deild kvenna.Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH hafa komið flestum á óvart í deildinni og sitja í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig þegar fyrri umferðin af hefðbundinni deildarkeppni er lokið. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Liðið er á góðum stað og á meðan við erum að sækja sigra og safna stigum þá er það jákvætt. Það er mjög sterkt að ná að sækja sigra þegar við þurfum virkilega að hafa fyrir því og það gengur ekki allt saman upp og framvegis,“ sagði Guðni þegar hann var spurður út í árangurinn hingað til. FH hefur nú sigrað fjóra leiki í röð ásamt því að vera komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum. „Það er mjög flókið að vinna leik eftir leik. Það er gríðarlega erfitt að gera það og hvatningin þarf að vera rétt og ansi margt að ganga upp ef að lið á að vinna leik eftir leik,“ sagði Guðni að lokum.
Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira