ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 22:45 Britney Cots er búin að skipta yfir til ÍBV í Olís-deildinni. Vísir/Hulda Margrét ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar. Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar.
Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00