Viðurkennir að hafa verið þunnur á landsliðsæfingunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 12:00 Þeir voru líklega fáir sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Isaac Parkin - MCFC/Manchester City FC via Getty Images Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi verið aðeins þunnur þegar hann mætti á landsliðsæfingar eftir að hafa fagnað sigri í Meistaradeild Evrópu með félagsliði sínu. Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00
Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30
Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01