Segir auðvelt val milli City og Arsenal: „Af hverju ætti hann að velja Arsenal?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 10:31 David James segir auðvelt að velja á milli Manchester City og Arsenal. Simon Stacpoole/Offside via Getty Images David James, fyrrverandi markvörður ÍBV og enska landsliðsins, segir að Declan Rice eigi auðvelt val fyrir höndum þegar kemur að því að velja á milli þess að fara til Arsenal eða Manchester City. James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira