Myndband: Fólk trúði vart eigin augum þegar Sigurjón Ægir lyfti lóðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 08:01 Sigurjón Ægir Ólafsson er engum líkur. Hvatisport/Sportscenter Sigurjón Ægir Ólafsson keppir nú á Heimsleikunum eða Special Olympics sem fram fara í Berlín í Þýskalandi. Myndband af honum að taka réttstöðulyftu hefur vakið gríðarlega athygli. Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sjá meira
Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023
Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sjá meira