Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:15 Declan Rice með Sambandsdeildarbikarinn sem West Ham vann á tímabilinu. Getty/Eddie Keogh Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira