Vill skipuleggja sérstakt íþróttamót fyrir „svindlarana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 09:00 Ben Johnson kemur í mark í úrslitum 100 metra hlaups á Ólympíuleikunum í Seoul árið1988 á nýju heimsmeti. Hann féll hins vegar á lyfjaprófi og var dæmdur úr leik. Margir úr þessu sögulega hlaupi hafa fallið á lyfjaprófi. Getty/Mike Powell Viðskiptamaðurinn Aron D'Souza sækist eftir því að fá að skipuleggja mjög sérstakt íþróttamót og vill halda það strax á næsta ári. Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir. Ólympíuleikar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir.
Ólympíuleikar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira