Vill skipuleggja sérstakt íþróttamót fyrir „svindlarana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 09:00 Ben Johnson kemur í mark í úrslitum 100 metra hlaups á Ólympíuleikunum í Seoul árið1988 á nýju heimsmeti. Hann féll hins vegar á lyfjaprófi og var dæmdur úr leik. Margir úr þessu sögulega hlaupi hafa fallið á lyfjaprófi. Getty/Mike Powell Viðskiptamaðurinn Aron D'Souza sækist eftir því að fá að skipuleggja mjög sérstakt íþróttamót og vill halda það strax á næsta ári. Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir. Ólympíuleikar Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira
Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir.
Ólympíuleikar Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira