Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 19:45 Cloe Lacasse í leik með landsliði Kanada. Vísir/Getty Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023 Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023
Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira