
Portúgalski boltinn

Fór að gráta þegar hann skoraði
Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn.

Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag
Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag.

Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki
Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum.

Eftirmaður Amorim strax á útleið
João Pereira tók við starfi Rubens Amorim sem aðalþjálfari Sporting þegar sá síðarnefndi fór til Manchester United. Hann hefur ekki fagnað góðu gengi og er sagður á útleið eftir rúman mánuð í starfi.

Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030
Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu.

Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik
Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.

Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum
Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld.

Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur stimplað sig inn í atvinnumennskuna af krafti með liði sínu Porto. Þorsteinn, sem minnti rækilega á sig með skotsýningu í landsleik Íslands gegn Bosníu á dögunum, tók skrefið út í atvinnumennskuna og samdi við sigursælasta lið Portúgal, Porto fyrir yfirstandandi tímabil frá Aftureldingu þar sem hann hefur náð að fóta sig vel og býr úti ásamt kærustu sinni.

Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu
Viktor Gyökeres er eftirsóttasti framherji heims um þessar mundir og Þorláki Árnasyni óraði ekki fyrir því á sínum tíma, þegar að hann samdi við kappann í Svíþjóð, að hann myndi ná svona langt á sínum ferli.

Sporting staðfestir áhuga United á Amorim
Manchester United ætlar sér að ráða Rúben Amorim sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Sporting hefur staðfest áhuga United á honum og að félagið sé tilbúið að greiða tíu milljóna evra riftunarákvæði í samningi hans.

Hver er þessi Rúben Amorim?
Rúben Amorim virðist vera líklegastur til að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. En hver er maðurinn?

Gaf klárum boltastrák verðlaunin
Boltastrákur í mikilvægum leik Porto og Braga í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær hafði mikið að segja um úrslit leiksins, sem Porto vann 2-1.

Gróðursetja tvö hundruð tré fyrir hvert skorað mark
Forráðamenn portúgölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa ákveðið að fyrir hvert mark, sem skorað verður í leikjum helgarinnar í sjöttu umferð deildarinnar, muni deildin gróðursetja tvö hundruð tré.

Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu
Portúgalska félagið Boavista er í markmannsvandræðum. Það er óhætt að fullyrða það. Óheppnin elti liðið á æfingu.

Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað
Portúgalska úrvalsdeildin í handbolta er farin af stað og þar eru þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki. Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto lögðu Stiven Tobar Valencia og félaga í Benfica að velli á meðan Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting byrja af krafti.

PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda.

Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti
Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM.

Sjáðu snögga afgreiðslu João Felix og snilldartvennu Ronaldo
Cristiano Ronaldo og João Felix voru á skotskónum þegar Portúgal endaði undirbúning sinn fyrir Evrópumótið með 3-0 sigri gegn Írlandi.

Ronaldo með tvennu í lokaleiknum fyrir EM
Portúgal endaði undirbúning sinn fyrir Evrópumótið með 3-0 sigri gegn Írlandi. Cristiano Ronaldo skoraði tvö frábær mörk.

Heldur út í atvinnumennsku og ætlar sér fast sæti í landsliðinu
Komið er að tímamótum á ferli skyttunnar ungu, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Hann kveður nú uppeldisfélag sitt Aftureldingu með trega og heldur út í atvinnumennskuna í Portúgal þar sem að hann hefur samið við Porto. Markmið Þorsteins næstu árin á hans ferli snúa mikið að íslenska landsliðinu. Hann ætlar sér að verða fastamaður í því liði.

United og Liverpool berjast um miðvörð Sporting
Portúgalski miðvörðurinn Goncalo Inácio er eftirsóttur, meðal annars af ensku stórliðunum Manchester United og Liverpool.

Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir
Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar.

Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United.

Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool
Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool.

Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti
Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins.

Liðið sem getur ekki unnið vítaspyrnukeppni
Arsenal komst í gærkvöld áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á kostnað portúgalska liðsins Porto. Það er ekkert nýtt að Porto tapi í vítaspyrnukeppni.

Þorlákur að taka við þjálfarastöðu í efstu deild Portúgals
Þorlákur Árnason er næsti þjálfari kvennaliðs portúgalska félagsins SF Damaiense.

Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica
Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica.

Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni
Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt.