Tveggja barna móðir en vill nú aftur keppa við þær bestu í tennisheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 10:00 Caroline Wozniacki vann sitt eina risamót í Ástralíu árið 2018. Getty/Clive Brunskill Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur tekið keppnisskóna af hillunni og ætlar að mæta aftur á tennisvöllinn í haust. Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018. Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys Sjá meira
Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018.
Tennis Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn