Tveggja barna móðir en vill nú aftur keppa við þær bestu í tennisheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 10:00 Caroline Wozniacki vann sitt eina risamót í Ástralíu árið 2018. Getty/Clive Brunskill Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur tekið keppnisskóna af hillunni og ætlar að mæta aftur á tennisvöllinn í haust. Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018. Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018.
Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira