Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 07:30 Andri Már Rúnarsson er með 26 mörk og 26 stoðsendingar á mótinu og er efstu hjá íslenska liðinu í báðum flokkum. IHF/ Jozo Cabraja Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%) Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01