Bolsonaro bannað að bjóða sig fram Árni Sæberg skrifar 30. júní 2023 18:34 Forsetinn fyrrverandi ræddi við fréttamenn í Belo Horizonte eftir að úrskurðurinn var kveðinn upp. Thomas Santo/AP Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, hefur verið bannað að bjóða sig fram í átta ár. Yfirkjörstjórn landsins komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði framið embættisbrot í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Honum var gefið að sök að hafa grafið undan lýðræði í Brasilíu með því að halda því fram að rafrænar kosningavélar væru viðkvæmar gagnvart tölvuþrjótum og kosningasvindli. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að líklegt sé að lögmenn forsetans fyrrverandi muni áfrýja úrskurði kjörstjórnarinnar. Þeir hafi haldið því fram að fullyrðingar forsetans hafi engin áhrif haft á niðurstöður kosninganna. Bolsonaro tapaði kosningunum gegn núverandi forsetanum Lula da Silva. Átta ára framboðsbannið var látið taka gildi aftur í tímann, til þess tíma sem kosið var síðast til forseta í landinu, 2. október í fyrra. Verði úrskurðinum ekki snúið við af dómstólum mun Bolsonaro því hvorki geta boðið sig fram í næstu forsetakosningum árið 2026 eða sveitarstjórnarkosningum árin 2024 og 2028. Hann mun þó geta boðið sig fram í forsetakosningunum árið 2030. Bolsonaro er 68 ára gamall og hefur verið ansi heilsulítill undanfarin ár. Brasilía Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Honum var gefið að sök að hafa grafið undan lýðræði í Brasilíu með því að halda því fram að rafrænar kosningavélar væru viðkvæmar gagnvart tölvuþrjótum og kosningasvindli. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að líklegt sé að lögmenn forsetans fyrrverandi muni áfrýja úrskurði kjörstjórnarinnar. Þeir hafi haldið því fram að fullyrðingar forsetans hafi engin áhrif haft á niðurstöður kosninganna. Bolsonaro tapaði kosningunum gegn núverandi forsetanum Lula da Silva. Átta ára framboðsbannið var látið taka gildi aftur í tímann, til þess tíma sem kosið var síðast til forseta í landinu, 2. október í fyrra. Verði úrskurðinum ekki snúið við af dómstólum mun Bolsonaro því hvorki geta boðið sig fram í næstu forsetakosningum árið 2026 eða sveitarstjórnarkosningum árin 2024 og 2028. Hann mun þó geta boðið sig fram í forsetakosningunum árið 2030. Bolsonaro er 68 ára gamall og hefur verið ansi heilsulítill undanfarin ár.
Brasilía Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira