Verstappen vann sprettinn í Austurríki Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 15:32 Verstappen fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari. Akstursíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari.
Akstursíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira