Fjárfestingafélag Samherja kaupir yfir fimm prósenta hlut í BankNordik
![Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, en fjárfestingafélagið Kaldbakur er dótturfélag sjávarútvegsrisans.](https://www.visir.is/i/17BC9762D289F2792A6B1522A2B89E8C879003BF2048D4D321437114AD93D4B8_713x0.jpg)
Fjárfestingafélagið Kaldbakur, sem er í eigu íslenska sjávarútvegsrisans Samherja, hefur eignast rúmlega fimm prósenta hlut í færeyska bankanum BankNordik. Kaupin koma á sama tíma og Samherji seldi allt hlutafé sitt í öðru færeysku félagi, útgerðarfyrirtækinu Framherja.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/99E6E67B3C2A6E574EEBCA3E9FE4BFD3B368B16E795EA0AC14C8FF6A8232DA83_308x200.jpg)
Samherji færir hlutinn í Högum yfir í fjárfestingafélag
Samherji hefur flutt 4,5 prósenta eignarhlut sinn í Högum, sem er metinn á 3,7 milljarða króna miðað við gengi bréfanna í dag, yfir í fjárfestingafélagið Kaldbak.