Eva María Daníels er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 12:54 Eva María Daníels. Kvikmyndamiðstöð Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022. Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022.
Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15
Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00
Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30
Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00