Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 13:31 Agla María Albertsdóttir fagnar hér einu af þremur mörkum sínum á móti Stólunum í Smáranum í gær. Vísir/Vilhelm Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hjá stelpunum en það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi deildarinnar. Breiðablik, Valur, Þór/KA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjunum en þrjú fyrst nefndu liðin eru í þremur efstu sætum deildarinnar. Breiðablik og Valur eru jöfn á toppinum (20 stig) en Blikar eru með betri markatölu og svo eru norðankonur aðeins einu stigi á eftir (19 stig). Það eru síðan bara þrjú stig niður í fimmta sætið en Þróttur (18 stig) og FH (17 stig) eru skammt frá toppinum. Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í 4-0 sigri Breiðabliks á Tindastól í Kópavogi en hún skoraði þó óvart annað markið sitt þegar liðsfélagi hennar, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, skaut í hana og inn. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði annað mark Blika í leiknum. Tvö mörk frá markahæsta leikmanni deildarinnar, Bryndísi Örnu Níelsdóttur og eitt frá hinni sextán ára Ísabellu Söru Tryggvadóttur komu Val í 3-0 á móti FH en Heidi Samaja Giles og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum undir lokin. Gyða Kristín Gunnarsdóttir tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Heiða Ragney Viðarsdóttir hafði áður komið Stjörnunni í 1-0 en Holly O'Neill jafnaði fyrir ÍBV. Tahnai Lauren Annis tryggði Þór/KA 1-0 sigur á Keflavík en markið kom eftir aukaspyrnu í fyrri hálfleik. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tindastóls Klippa: Mörkin úr leik FH og Vals Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Stjörnunnar Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Þór/KA Besta deild kvenna Breiðablik Valur Þór Akureyri KA Stjarnan ÍBV FH Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hjá stelpunum en það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi deildarinnar. Breiðablik, Valur, Þór/KA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjunum en þrjú fyrst nefndu liðin eru í þremur efstu sætum deildarinnar. Breiðablik og Valur eru jöfn á toppinum (20 stig) en Blikar eru með betri markatölu og svo eru norðankonur aðeins einu stigi á eftir (19 stig). Það eru síðan bara þrjú stig niður í fimmta sætið en Þróttur (18 stig) og FH (17 stig) eru skammt frá toppinum. Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í 4-0 sigri Breiðabliks á Tindastól í Kópavogi en hún skoraði þó óvart annað markið sitt þegar liðsfélagi hennar, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, skaut í hana og inn. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði annað mark Blika í leiknum. Tvö mörk frá markahæsta leikmanni deildarinnar, Bryndísi Örnu Níelsdóttur og eitt frá hinni sextán ára Ísabellu Söru Tryggvadóttur komu Val í 3-0 á móti FH en Heidi Samaja Giles og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum undir lokin. Gyða Kristín Gunnarsdóttir tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Heiða Ragney Viðarsdóttir hafði áður komið Stjörnunni í 1-0 en Holly O'Neill jafnaði fyrir ÍBV. Tahnai Lauren Annis tryggði Þór/KA 1-0 sigur á Keflavík en markið kom eftir aukaspyrnu í fyrri hálfleik. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tindastóls Klippa: Mörkin úr leik FH og Vals Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Stjörnunnar Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Þór/KA
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Þór Akureyri KA Stjarnan ÍBV FH Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira