Líkja Joey við Jordan og Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:30 Joey Chestnut fagnaði enn á ný sigri í keppninni á Coney Island. AP/Yuki Iwamura Ef það er einhver maður sem á svðið í Bandaríkjunum á Þjóðhátíðardeginum 4. júlí þá er það maður að nafni Joey „Jaws“ Chestnut. Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bandaríkin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Bandaríkin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira