Líkja Joey við Jordan og Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:30 Joey Chestnut fagnaði enn á ný sigri í keppninni á Coney Island. AP/Yuki Iwamura Ef það er einhver maður sem á svðið í Bandaríkjunum á Þjóðhátíðardeginum 4. júlí þá er það maður að nafni Joey „Jaws“ Chestnut. Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bandaríkin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Chestnut er meistari kappátsins og meðal annars á fimmtíu lifandi heimsmet yfir allskonar kappát. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hann hélt sigurgöngu sinni áfram í gær í hinni árlegu og heimsfrægu Fourth of July Hot Dog Eating Contest. Chestnut vann hana í sextánda sinn í gær og fagnaði jafnframt sigri áttunda árið í röð. Hann fékk því hið eftirsóttar Sinnepsbelti [Mustard Belt] um sig miðjan. Chestnut tryggði sér sigurinn með því að koma niður 62 pulsum og pylsubrauðunum að auki. Þetta sporðrenndi hann á þeim tíu mínútum sem keppendur höfðu. Næsti maður kom niður 49 pylsum. Eftir keppni sagðist henna eiga smá pláss eftir og ætlaði að skella í sig nokkrum köldum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi 39 ára gamli mathákur frá Indiana keppti fyrst í þessu frægu kappátskeppni árið 2005 og hefur ekki tapað frá árinu 2015. Mörgum Bandaríkjamönnum finnst örugglega ekki vera 4. júlí fyrr en þeir sjá Chestnut troða í sig pulsunum án þess að keppinautar eigi einhverja möguleika í hann. Nú er svo komið að frægð hans og sigurganga er svo svakaleg að sumir eru farnir að setja hann í flokk með goðsögnum eins og þeim Michael Jordan og Tom Brady. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og var algjör yfirburðamaður í deildinni á sínum tíma en Brady vann Super Bowl sjö sinnum á ferlinum sem er met í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Bandaríkin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira