Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 07:00 Arteta hefur svo sannarlega opnað veski Arsenal síðan hann tók við stjórnartaumunum. Julian Finney/Getty Images Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira