Frábær byrjun hjá U20-ára landsliðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 15:31 Tómas Valur Þrastarson sýndi frábær tilþrif undir lok leiksins þegar hann fór í gegnum vörn Slóveníu og tróð með tilþrifum. Facebooksíða KKÍ Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik. Evrópumótið fer fram á Krít og er Ísland í riðli með Slóveníu, Frakklandi og Þýskalandi. Ísland byrjar mótið heldur betur vel því liðið vann í dag tveggja stiga sigur á Slóveníu í sínum fyrsta leik. Leikurinn var jafn og spennandi eins og lokatölurnar gefa til kynna en Ísland var einu stigi yfir í hálfleik, staðan þá 36-35. Í síðari hálfleik var leikurinn áfram jafn. Slóvenía var þremur stigum yfir að loknum þriðja leikhluta og liðin skiptust á forystunni í lokafjórðungnum. Í stöðunni 61-59 fyrir Slóvena náði Ísland 7-0 kafla og kom sér í fína stöðu. Slóvenar gerðu hvað þeir gátu til að jafna og minnkuðu muninn í tvö stig þegar skammt var eftir. Þegar 14 sekúndur voru eftir var boltanum stolið af Almari Atlasyni og Slóvenía fékk tækifæri til að jafna, en Almar náði að stela boltanum til baka nokkrum sekúndum síðar og Ísland tryggði sér sigur. Lokatölur 70-68. Almar var stigahæstur íslensku leikmannanna með 27 stig auk þess að taka 9 fráköst en Orri Gunnarsson skoraði 21 stig. Ísland mætir næst Þýskalandi á morgun. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Evrópumótið fer fram á Krít og er Ísland í riðli með Slóveníu, Frakklandi og Þýskalandi. Ísland byrjar mótið heldur betur vel því liðið vann í dag tveggja stiga sigur á Slóveníu í sínum fyrsta leik. Leikurinn var jafn og spennandi eins og lokatölurnar gefa til kynna en Ísland var einu stigi yfir í hálfleik, staðan þá 36-35. Í síðari hálfleik var leikurinn áfram jafn. Slóvenía var þremur stigum yfir að loknum þriðja leikhluta og liðin skiptust á forystunni í lokafjórðungnum. Í stöðunni 61-59 fyrir Slóvena náði Ísland 7-0 kafla og kom sér í fína stöðu. Slóvenar gerðu hvað þeir gátu til að jafna og minnkuðu muninn í tvö stig þegar skammt var eftir. Þegar 14 sekúndur voru eftir var boltanum stolið af Almari Atlasyni og Slóvenía fékk tækifæri til að jafna, en Almar náði að stela boltanum til baka nokkrum sekúndum síðar og Ísland tryggði sér sigur. Lokatölur 70-68. Almar var stigahæstur íslensku leikmannanna með 27 stig auk þess að taka 9 fráköst en Orri Gunnarsson skoraði 21 stig. Ísland mætir næst Þýskalandi á morgun.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira