Einn fylgjenda Manson látinn laus eftir 53 ár í fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2023 07:50 Van Houten var 19 ára þegar morðin voru framin en er 73 ára í dag. AP/Stan Lim/Los Angeles Daily News Leslie Van Houten hefur verið látið laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað 53 ára dóm fyrir aðild sína að morðinu á Leno og Rosemary LaBianca. Van Houten var 19 ára gömul þegar hún tók þátt í morðunum sem einn af fylgjendum Charles Manson. Lögmaður Van Houten, sem í dag er 73 ára, segir hana nú dvelja í tímabundnu úrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið látnir lausir. Van Houten hafði óskað eftir reynslulausn um það bil 20 sinnum áður en nefnd um reynslulausn komst að þeirri niðurstöðu árið 2016 að hún uppfyllti nauðsynleg skilyrði. Síðan þá hefur nefndin komist fimm sinnum að sömu niðurstöðu en ríkisstjóri Kalíforníu ávallt beitt neitunarvaldi sínu. Reynslulausn Van Houten varð þannig aðeins að veruleika eftir að málinu hafði verið áfrýjað og dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að láta ætti hana lausa. Tók hann sérstaklega tillit til góðrar hegðunar Van Houten í fangelsi og að hún hefði haldið áfram að mennta sig og kennt öðrum. Nancy Tetreault, lögmaður Van Houten, segir hana afar ánægða með að vera frjálsa en hún hafi löngum iðrast þess að hafa fallið undir áhrif Manson, sem lést í fangelsi árið 2017. Ríkisstjórinn Gavin Newsom hefur hins vegar lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðuna og þá hefur Cory LaBianca, dóttir Leno, tjáð óánægju sína. Segir hún börn sín og barnabörn aldrei hafa fengið að kynnast Leno og Rosemary og að missir þeirra hafi verið mikill. Bandaríkin Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Lögmaður Van Houten, sem í dag er 73 ára, segir hana nú dvelja í tímabundnu úrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið látnir lausir. Van Houten hafði óskað eftir reynslulausn um það bil 20 sinnum áður en nefnd um reynslulausn komst að þeirri niðurstöðu árið 2016 að hún uppfyllti nauðsynleg skilyrði. Síðan þá hefur nefndin komist fimm sinnum að sömu niðurstöðu en ríkisstjóri Kalíforníu ávallt beitt neitunarvaldi sínu. Reynslulausn Van Houten varð þannig aðeins að veruleika eftir að málinu hafði verið áfrýjað og dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að láta ætti hana lausa. Tók hann sérstaklega tillit til góðrar hegðunar Van Houten í fangelsi og að hún hefði haldið áfram að mennta sig og kennt öðrum. Nancy Tetreault, lögmaður Van Houten, segir hana afar ánægða með að vera frjálsa en hún hafi löngum iðrast þess að hafa fallið undir áhrif Manson, sem lést í fangelsi árið 2017. Ríkisstjórinn Gavin Newsom hefur hins vegar lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðuna og þá hefur Cory LaBianca, dóttir Leno, tjáð óánægju sína. Segir hún börn sín og barnabörn aldrei hafa fengið að kynnast Leno og Rosemary og að missir þeirra hafi verið mikill.
Bandaríkin Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira