Líta málið alvarlegum augum og boða tilkynningu Kolbeinn Tumi Daðason og Magnús Jochum Pálsson skrifa 12. júlí 2023 14:59 Skjáskot úr myndbandi sem vegfarendur náðu af framúrakstrinum. Nokkur hætta var á ferðum þegar flutningabílstjóri Samskipa með tengivagn reyndi að taka fram úr bílum á milli Borgarness og Munaðarness síðdegis í gær. Forstöðumaður innanlandsflutninga Samskipa segir atvikið engan veginn í samræmi við öryggiskröfur fyrirtækisins og að rætt verði við bílstjórann í dag til að ljúka málinu. Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið. Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið.
Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira