Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:30 Ef England ætlar sér langt þá þarf Lauren James að sýna hvað í henni býr. Joe Prior/Getty Images Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn