Enginn þekkti Messi í búðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 14:01 Lionel Messi gat farið óáreittur út í búð sem var örugglega skemmtileg tilbreyting. Getty/Di Yin Argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi þekkir fátt annað en að vera umkringdur af aðdáendum um leið og hann stígur út fyrir dyr. Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn