Túlka reglulega við viðkvæmar og flóknar aðstæður Lovísa Arnardóttir skrifar 14. júlí 2023 21:00 Sigríður segir að túlkari taki starf sitt mjög alvarlega og kappkosti að veita góða þjónustu, oft við flóknar aðstæður. Vísir/Rúnar Framkvæmdastjóri Alþjóðaseturs segir ekki vandamál að túlka fyrir hvern sem þarf á þjónustunni að halda. Þau séu vön að túlka við viðkvæmar aðstæður, eins og í fangelsum. Í nýrri skýrslu umboðsmanns Alþingis um stöðu kvenfanga er þeim tilmælum beint til Fangelsismálastofnunar að kalla ávallt til túlk við innkomu, að bæta upplýsingagjöf með því að þýða mikilvægar upplýsingar og að gæta þess að fangar túlki ekki hver fyrir annan, en dæmi eru um deilur á milli fanga vegna slíks máls. Fram kemur í skýrslunni að fangar hafi fengið þóknun fyrir að túlka en að það geti skapað ýmis vandamál. Fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku í viðtali að það gæti verið áskorun að fá túlk fyrir ört stækkandi hóp erlendra fanga innan fangelsisins en eins og stendur eru um 60 prósent þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi af erlendu bergi brotin og um 30 prósent þeirra sem afplána. Þessi hlutföll hafa hækkað mikið síðustu ár. „Það gefur augaleið að það er í að þjónusta á þá sem þurfa á þeirri þjónustu að halda,“ segir Sigríður Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóðaseturs, en hún segir erfitt að fullyrða um það hvers vegna það sé áskorun að fá túlka í fangelsin en geti ímyndað sér að það snúist um fjármagn. Það ætti þó alltaf að gera ráð fyrir þjónustunni í áætlunum. „Ég get alveg fullyrt að staðfest færni okkar og getu til að þjónusta fangelsin, eins og alla aðra, og veita þeim faglega og góða túlkaþjónustu.“ Áskorun að halda uppi góðu þjónustustigi Samkvæmt lögum á fólk á rétt á túlkaþjónustu við fjölbreyttar aðstæður og segir Sigríður að flestar stofnanir og fyrirtæki gæti vel að því að tryggja túlkaþjónustu þegar lögin segja. Spurð hvort fjölgun erlendra ríkisborgara hafi verið áskorun segir Sigríður þau tilbúin í hvaða áskoranir sem er. „Það er auðvitað áskorun að halda uppi góðu þjónustustigi og að fjölga fólki á skrá. Við erum alltaf að leita að góðum túlkum og ráða til okkar til að anna eftirspurn,“ segir hún og að í dag bjóði þau upp á túlkun fyrir um 60 til 70 tungumál. „Breytingar í samfélaginu geta orðið til þess að við þurfum að fjölga tungumálum en það er ekki eitthvað sem er hindrun eða vandamál.“ Sigríður segir að verkefni túlka séu fjölbreytt en að flest þeirra séu þegar fólk á lagalegan rétt á túlk. Á Íslandi sé það í öllu sem viðkemur félagsþjónustu og barnavernd, skólamálum, í heilbrigðiskerfinu og svo í dómsal. Hún segir að túlkarnir geti fylgt fólki og að fólk geti einnig óskað eftir ákveðnum túlki en eðli máls samkvæmt er oft um náið samstarf er að ræða. Einmitt þess vegna séu skýrar reglur. „Það vinna allir eftir siðareglum túlka og það eru mjög skýrar reglur um tengslin sem mega vera á milli aðila.“ Mikið breyst eftir Covid Spurð um breytingar í faginu síðustu ár segir Sigríður að mesta breytingin hafi átt sér stað í Covid. „Fyrir það vorum við alltaf staðtúlkunum en núna hefur þjónustan jafnvel orðið betri því fyrirtæki áttuðu sig á gildi símatúlkana, símaskilaboða og fjarfunda. Þjónustan er þannig ekki bara fókuseruð á einn fund heldur líka verið að taka styttri mál með þessum leiðum,“ segir Sigríður og að þau taki sitt starf mjög alvarlega. „Það er hægt að þjónusta alls sem eiga lagalegan rétt á að fá túlk. Þá gerum við okkar besta. Við tökum starfi okkar mjög alvarlega og vitum hvað þetta er mikilvæg þjónusta sem við erum að veita og gerum okkar allra besta að veita hana.“ Innflytjendamál Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir „Svo allt í einu vakna ég upp á Hólmsheiði og enginn segir neitt“ Tinna Hilmarsdóttir Konudóttir afplánaði dóm á meðan heimsfaraldri stóð. Fyrst á Hólmsheiði og svo að Sogni. Hún segir eitt stærsta vandamálið sem hún upplifði innan fangelsisins hafa verið skort á upplýsingagjöf. 10. júlí 2023 09:00 Mikil áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin Fangelsismálastjóri, Páll Winkel, segir það mikla áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin en síðustu ár hefur verið mikið fjölgun meðal erlendra fanga í íslenskum fangelsum. 8. júlí 2023 15:31 Staða kvenna í fangelsum verri en karla Fyrirkomulag við afplánun kvenna hér á landi er almennt til þess fallið að gera stöðu þeirra lakari samanborið við karlfanga. Þetta kemur fram í ítarlegri skýrslu umboðsmanns Alþingis um stöðu kvenna í fangelsum landsins. 7. júlí 2023 15:26 „Kvenfangar eiga aldrei að afplána með karlföngum“ Formaður Afstöðu, félags fanga, telur áríðandi að brugðist sé við lélegum aðstæðum kvenna í fangelsum á Íslandi. 7. júlí 2023 22:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Í nýrri skýrslu umboðsmanns Alþingis um stöðu kvenfanga er þeim tilmælum beint til Fangelsismálastofnunar að kalla ávallt til túlk við innkomu, að bæta upplýsingagjöf með því að þýða mikilvægar upplýsingar og að gæta þess að fangar túlki ekki hver fyrir annan, en dæmi eru um deilur á milli fanga vegna slíks máls. Fram kemur í skýrslunni að fangar hafi fengið þóknun fyrir að túlka en að það geti skapað ýmis vandamál. Fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku í viðtali að það gæti verið áskorun að fá túlk fyrir ört stækkandi hóp erlendra fanga innan fangelsisins en eins og stendur eru um 60 prósent þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi af erlendu bergi brotin og um 30 prósent þeirra sem afplána. Þessi hlutföll hafa hækkað mikið síðustu ár. „Það gefur augaleið að það er í að þjónusta á þá sem þurfa á þeirri þjónustu að halda,“ segir Sigríður Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóðaseturs, en hún segir erfitt að fullyrða um það hvers vegna það sé áskorun að fá túlka í fangelsin en geti ímyndað sér að það snúist um fjármagn. Það ætti þó alltaf að gera ráð fyrir þjónustunni í áætlunum. „Ég get alveg fullyrt að staðfest færni okkar og getu til að þjónusta fangelsin, eins og alla aðra, og veita þeim faglega og góða túlkaþjónustu.“ Áskorun að halda uppi góðu þjónustustigi Samkvæmt lögum á fólk á rétt á túlkaþjónustu við fjölbreyttar aðstæður og segir Sigríður að flestar stofnanir og fyrirtæki gæti vel að því að tryggja túlkaþjónustu þegar lögin segja. Spurð hvort fjölgun erlendra ríkisborgara hafi verið áskorun segir Sigríður þau tilbúin í hvaða áskoranir sem er. „Það er auðvitað áskorun að halda uppi góðu þjónustustigi og að fjölga fólki á skrá. Við erum alltaf að leita að góðum túlkum og ráða til okkar til að anna eftirspurn,“ segir hún og að í dag bjóði þau upp á túlkun fyrir um 60 til 70 tungumál. „Breytingar í samfélaginu geta orðið til þess að við þurfum að fjölga tungumálum en það er ekki eitthvað sem er hindrun eða vandamál.“ Sigríður segir að verkefni túlka séu fjölbreytt en að flest þeirra séu þegar fólk á lagalegan rétt á túlk. Á Íslandi sé það í öllu sem viðkemur félagsþjónustu og barnavernd, skólamálum, í heilbrigðiskerfinu og svo í dómsal. Hún segir að túlkarnir geti fylgt fólki og að fólk geti einnig óskað eftir ákveðnum túlki en eðli máls samkvæmt er oft um náið samstarf er að ræða. Einmitt þess vegna séu skýrar reglur. „Það vinna allir eftir siðareglum túlka og það eru mjög skýrar reglur um tengslin sem mega vera á milli aðila.“ Mikið breyst eftir Covid Spurð um breytingar í faginu síðustu ár segir Sigríður að mesta breytingin hafi átt sér stað í Covid. „Fyrir það vorum við alltaf staðtúlkunum en núna hefur þjónustan jafnvel orðið betri því fyrirtæki áttuðu sig á gildi símatúlkana, símaskilaboða og fjarfunda. Þjónustan er þannig ekki bara fókuseruð á einn fund heldur líka verið að taka styttri mál með þessum leiðum,“ segir Sigríður og að þau taki sitt starf mjög alvarlega. „Það er hægt að þjónusta alls sem eiga lagalegan rétt á að fá túlk. Þá gerum við okkar besta. Við tökum starfi okkar mjög alvarlega og vitum hvað þetta er mikilvæg þjónusta sem við erum að veita og gerum okkar allra besta að veita hana.“
Innflytjendamál Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir „Svo allt í einu vakna ég upp á Hólmsheiði og enginn segir neitt“ Tinna Hilmarsdóttir Konudóttir afplánaði dóm á meðan heimsfaraldri stóð. Fyrst á Hólmsheiði og svo að Sogni. Hún segir eitt stærsta vandamálið sem hún upplifði innan fangelsisins hafa verið skort á upplýsingagjöf. 10. júlí 2023 09:00 Mikil áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin Fangelsismálastjóri, Páll Winkel, segir það mikla áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin en síðustu ár hefur verið mikið fjölgun meðal erlendra fanga í íslenskum fangelsum. 8. júlí 2023 15:31 Staða kvenna í fangelsum verri en karla Fyrirkomulag við afplánun kvenna hér á landi er almennt til þess fallið að gera stöðu þeirra lakari samanborið við karlfanga. Þetta kemur fram í ítarlegri skýrslu umboðsmanns Alþingis um stöðu kvenna í fangelsum landsins. 7. júlí 2023 15:26 „Kvenfangar eiga aldrei að afplána með karlföngum“ Formaður Afstöðu, félags fanga, telur áríðandi að brugðist sé við lélegum aðstæðum kvenna í fangelsum á Íslandi. 7. júlí 2023 22:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
„Svo allt í einu vakna ég upp á Hólmsheiði og enginn segir neitt“ Tinna Hilmarsdóttir Konudóttir afplánaði dóm á meðan heimsfaraldri stóð. Fyrst á Hólmsheiði og svo að Sogni. Hún segir eitt stærsta vandamálið sem hún upplifði innan fangelsisins hafa verið skort á upplýsingagjöf. 10. júlí 2023 09:00
Mikil áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin Fangelsismálastjóri, Páll Winkel, segir það mikla áskorun að fá túlkaþjónustu í fangelsin en síðustu ár hefur verið mikið fjölgun meðal erlendra fanga í íslenskum fangelsum. 8. júlí 2023 15:31
Staða kvenna í fangelsum verri en karla Fyrirkomulag við afplánun kvenna hér á landi er almennt til þess fallið að gera stöðu þeirra lakari samanborið við karlfanga. Þetta kemur fram í ítarlegri skýrslu umboðsmanns Alþingis um stöðu kvenna í fangelsum landsins. 7. júlí 2023 15:26
„Kvenfangar eiga aldrei að afplána með karlföngum“ Formaður Afstöðu, félags fanga, telur áríðandi að brugðist sé við lélegum aðstæðum kvenna í fangelsum á Íslandi. 7. júlí 2023 22:00