Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2023 17:48 Dagbjartur var að vonum kampakátur með að hafa farið holu í höggi. Mynd/kylfingur.is Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur. Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur.
Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira