Hættur við að hætta og stefnir nú á Ólympíuleikana í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 12:00 Már Gunnarsson sést hér þegar hann keppti á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó 2021. Getty/Dean Mouhtaropoulos Már Gunnarsson snýr nú aftur af fullum krafti í sundlaugina og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í Manchester nú í byrjun ágúst. Már, sem er blindur, stóð sig frábærlega í sundlauginni á sínum tíma og hefur líka vakið athygli fyrir tónlistarhæfileika sína. Már tilkynnti það formlega á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann sé hættur við að hætta í sundinu. Már er fæddur árið 1999 og verður ekki 24 ára gamall fyrr en í nóvember. Það var því álit margra að hann hafi hætt allt of snemma sem hann áttaði sig síðan á sjálfur. Már hafði prófað aftur að synda fyrr á þessu ári og ýjaði þá að endurkomu. Hann staðfestir hana núna. „Svo í framhaldi verður strikið sett beint á Ólympíuleikana í París á næsta ári!,“ skrifar Már á Instagram. Hann segist þegar hafa tryggt sér keppnisrétt á Ólympíumóti fatlaðra 2024. Bestu greinar hans voru 100 metra baksund, 400 metra skriðsund og 200 metra fjórsund en það verður síðan að sjá hvar hann blómstrar núna. „Ég hef nú þegar tryggt mér keppnisrétt í París en ég þarf að skora hærra á heimslistanum til að verða valinn til þátttöku! Það er gott að vera kominn aftur!,“ skrifar Már. Már keppt síðast árið 2021 og var þá kosinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðum eftir að hafa sett þrettán Íslandsmet og þá setti hann einnig nýtt heimsmet í 200 metra baksundi. Már var einnig valinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðu árið 2019 en þá komst hann á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Már keppti á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 og náð þar bestum árangur þegar hann endaði í fimmta sæti í 100 metra baksundi. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Már, sem er blindur, stóð sig frábærlega í sundlauginni á sínum tíma og hefur líka vakið athygli fyrir tónlistarhæfileika sína. Már tilkynnti það formlega á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann sé hættur við að hætta í sundinu. Már er fæddur árið 1999 og verður ekki 24 ára gamall fyrr en í nóvember. Það var því álit margra að hann hafi hætt allt of snemma sem hann áttaði sig síðan á sjálfur. Már hafði prófað aftur að synda fyrr á þessu ári og ýjaði þá að endurkomu. Hann staðfestir hana núna. „Svo í framhaldi verður strikið sett beint á Ólympíuleikana í París á næsta ári!,“ skrifar Már á Instagram. Hann segist þegar hafa tryggt sér keppnisrétt á Ólympíumóti fatlaðra 2024. Bestu greinar hans voru 100 metra baksund, 400 metra skriðsund og 200 metra fjórsund en það verður síðan að sjá hvar hann blómstrar núna. „Ég hef nú þegar tryggt mér keppnisrétt í París en ég þarf að skora hærra á heimslistanum til að verða valinn til þátttöku! Það er gott að vera kominn aftur!,“ skrifar Már. Már keppt síðast árið 2021 og var þá kosinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðum eftir að hafa sett þrettán Íslandsmet og þá setti hann einnig nýtt heimsmet í 200 metra baksundi. Már var einnig valinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðu árið 2019 en þá komst hann á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Már keppti á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 og náð þar bestum árangur þegar hann endaði í fimmta sæti í 100 metra baksundi. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira