Blikar vígja nýtt gras á Parken Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 13:32 Breiðablik vann góðan sigur í gær og spilar á nýlögðu grasi í Kaupmannahöfn. Vísir/Diego Breiðablik mun vígja nýtt gras á Parken, heimavelli FC Kaupmannahafnar og dönsku landsliðanna í knattspyrnu, þegar Blikar mæta FCK í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira