Bobby Fischer og Gunnar á Hlíðarenda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2023 09:31 „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og áhugamaður um heimsmeistarann í skák, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði í Flóanum. Þá er Fischersafn á Selfossi, sem fagnar tíu ára afmæli þessa dagana. Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira