Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2023 14:02 Christo Lamprecht hefur slegið í gegn á Opna breska. getty/Keyur Khamar Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira