Þóttist vera dáin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 20:54 Margot Robbie var uppátækjasöm í æsku. Vísir/AP Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2) Hollywood Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2)
Hollywood Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira