Þóttist vera dáin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 20:54 Margot Robbie var uppátækjasöm í æsku. Vísir/AP Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2) Hollywood Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira
Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2)
Hollywood Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira