Telja sig hafa leyst áratuga gamalt morðmál Máni Snær Þorláksson skrifar 20. júlí 2023 23:05 Laura Kempton fannst myrt þann 28. september árið 1981. Málið var óleyst í rúma fjóra áratugi en nú virðist vera komin niðurstaða í það. New Hampshire Attorney General Rúmlega fjórir áratugir eru síðan Laura Kempton var myrt þegar hún var einungis 23 ára gömul. Málið hefur verið óleyst síðan þá en nú telja yfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum sig vita hver það var sem myrti Kempton. Laura Kempton var nemi í borginni Portsmouth í New Hampshire og starfaði auk þess í gjafavöruverslun og ísbúð. Lögregluþjónn sem átti að færa Kempton stefnu fyrir stöðubrot fann hana látna í íbúðinni sinni. Búið var að binda rafmagnssnúru utan um fætur Kempton og símalínu utan um háls hennar og axlir. Undir höfðinu hennar var gólfmottan blóðug og leiddi krufning í ljós að hún lést af völdum höfuðhöggs. Síðast hafði sést til hennar á lífi fyrr um morguninn, að koma ein heim til sín. Lögregla safnaði sönnunargögnum á vettvangi, meðal annars sígarettustubb, kodda og glerflösku. Í ljós kom að erfðaefni á sönnunargögnunum tilheyrði karlmanni. Það dugði þó ekki til að leysa málið á sínum tíma og í rúm fjörutíu ár bar rannsókn engan árangur. Öryggisvörður hafi myrt Kempton Í fyrra hóf lögreglan í Portsmouth að vinna með erfðarannsóknarstofum í New Hampshire og Maine til að reyna að leysa málið. Svo virðist sem það hafi tekist því samkvæmt AP telur lögreglan nú að maður að nafni Ronney James Lee beri ábyrgð á morðinu á Kempton. Lee var 21 árs og vann sem öryggisvörður þegar Kempton var myrt. Ekki var vitað til þess að það væru nein tengsl á milli hans og Kempton. Hann lést árið 2005 eftir að hafa tekið of stóran skammt af kókaíni en samkvæmt John Formella, ríkissaksóknara New Hampshire, hefði Lee verið ákærður fyrir morðið ef hann væri ennþá á lífi. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Laura Kempton var nemi í borginni Portsmouth í New Hampshire og starfaði auk þess í gjafavöruverslun og ísbúð. Lögregluþjónn sem átti að færa Kempton stefnu fyrir stöðubrot fann hana látna í íbúðinni sinni. Búið var að binda rafmagnssnúru utan um fætur Kempton og símalínu utan um háls hennar og axlir. Undir höfðinu hennar var gólfmottan blóðug og leiddi krufning í ljós að hún lést af völdum höfuðhöggs. Síðast hafði sést til hennar á lífi fyrr um morguninn, að koma ein heim til sín. Lögregla safnaði sönnunargögnum á vettvangi, meðal annars sígarettustubb, kodda og glerflösku. Í ljós kom að erfðaefni á sönnunargögnunum tilheyrði karlmanni. Það dugði þó ekki til að leysa málið á sínum tíma og í rúm fjörutíu ár bar rannsókn engan árangur. Öryggisvörður hafi myrt Kempton Í fyrra hóf lögreglan í Portsmouth að vinna með erfðarannsóknarstofum í New Hampshire og Maine til að reyna að leysa málið. Svo virðist sem það hafi tekist því samkvæmt AP telur lögreglan nú að maður að nafni Ronney James Lee beri ábyrgð á morðinu á Kempton. Lee var 21 árs og vann sem öryggisvörður þegar Kempton var myrt. Ekki var vitað til þess að það væru nein tengsl á milli hans og Kempton. Hann lést árið 2005 eftir að hafa tekið of stóran skammt af kókaíni en samkvæmt John Formella, ríkissaksóknara New Hampshire, hefði Lee verið ákærður fyrir morðið ef hann væri ennþá á lífi.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira